Kata

Höfundurinn heitir Kata og er stelpa í unglingadeild grunnskóla. Og ég er 14 ára. Og bara handa ţér ađ vita, ţá er ţetta blogg ekki um poppstjörnur. Ég ákvađ bara ađ kalla ţetta poppstjarnan af ţví ađ mér finnst popp gott og ég er hrifin af stjörnum líka.

Ég ćtla líka ađ láta ţig vita ađ ég get ekki lofađ ađ ţetta blogg verđi alltaf opiđ, kannski mun ég loka ţví af og til í smá tíma. Og svo get ég ekki heldur lofađ ţví ađ ţetta blogg verđi alltaf til, kannski mun ég fá leiđ á ţví einhvern daginn og eyđa ţví. Svo njóttu međan ţú getur!
Og ekki gleyma gestabókinni. Ég vil endilega ađ ţú skrifir í hana ţó ég ţekki ţig ekki.

Og ég bara vona ađ ţú, lesandi góđur finnist bloggiđ mitt skemmtilegt.

kv.
Kata

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband