Hún er bara fjórtán

Mađur heyrir ţetta stundum ,,Hún er bara fjórtán ára.'' Síđan nćstu stundina heyrir mađur ,,Ţú ert orđin fjórtán ára og nógu gömul..!'' og svo nćst: ,,Ţú ert fjórtán og allt of gömul til ađ...''
Mađur er eiginlega ungur eđa gamall eftir ţví hvađ ţeim fullorđnu hentar hverju sinni. Stundum er ég of ung, svo of gömul, nógu gömul og alls konar ţannig. Stundum er ég ung, stundum gömul en ég samt er ég alltaf fjórtán. Gaman ađ ţessu.

Mér finnst alltaf svo skrítiđ ţegar fólk kallar mig og mína jafnaldra börn. Mér finnst viđ ekki vera börn lengur, viđ erum unglingar. Börn fyrir mér eru frá 5-12 ára. 0-1 árs eru ungabörn og 2-4 eru smábörn. Og 13-19 eru unglingar og 20+ er fullorđiđ fólk. Ţannig finnst mér persónulega ţađ vera. Ţannig ađ ég fell ekki lengur undir hópinn ''börn''. Finnst mér.

kv.
Kata poppstjarna Smile


« Síđasta fćrsla

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband